NÄMMARÖ/HELGEÖ
Borð með skrautslá,
200 cm, úti ljósbrúnbæsað/svart

36.900,-

28.900,-

NÄMMARÖ / HELGEÖ
Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.
NÄMMARÖ/HELGEÖ

NÄMMARÖ / HELGEÖ

36.900,-
28.900,-
Vefverslun: Uppselt
Búðu til hátíðarstemningu fyrir veisluna, hvort sem hún er inni eða úti. Sláin hentar vel til að hengja upp ljósaseríur, blöðrur, hengiplöntur eða aðrar skreytingar – hvað sem hugurinn girnist.

Eiginleikar

Það getur verið gott að vera kassalaga

Þegar við hönnuðum NÄMMARÖ spurðum við okkur: „Hver er besta leiðin til að hanna mjög þægileg útihúsgögn á góðu verði?“ Við fundum svarið. Með því að notast aðallega við eitt form, ferninginn, tókst okkur að skapa heildstætt útlit húsgagnanna og lækkuðum framleiðslukostnað. Það skilar sér í hagstæðara verði.

Hugleiðingar hönnuða

Nike Karlsson, hönnuður

„Þegar við hönnuðum NÄMMARÖ vildum við búa til heila línu af nútímalegum útihúsgögnum sem geta bæði fallið inn með öðrum húsbúnaði eða verið miðpunktur útisvæðisins. Ferningur er rauði þráðurinn í vörulínunni og bindur mismunandi húsgögn saman. Hlýlegur liturinn eldist vel og passar vel við annan húsbúnað og gróðurinn á pallinum eða svölunum.“


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X