Húsgagnið er úr akasíu, sem er náttúrulegur, endingargóður og slitsterkur harðviður vegna mikils þéttleika.
Raðaðu húsgögnunum í NÄMMARÖ línunni saman eins og þér hentar og skapaðu samræmt útisvæði þar sem þú getur borðað, slakað á og eytt tíma með fjölskyldu og vinum.
Sígild hönnunin gerir það að verkum að vörulínan fellur vel inn í mismunandi umhverfi.
Húsgagnið hefur verið formeðhöndlað til að vernda það gegn geislum sólarinnar, rigningu, blettum og öðru.
Úr endingargóðum og endurvinnanlegum akasíuvið af sjálfbærari uppruna.