Borðplata úr málmneti gefur létt útlit og leyfir vatni að sleppa í gegn.
Hentar vel til að borða við í lautarferðinni eða þegar þig vantar slétt undirlag, til dæmis til að spila.
Húsgagnið hefur verið formeðhöndlað til að vernda það gegn geislum sólarinnar, rigningu, blettum og öðru.
Raðaðu húsgögnunum í STRANDÖN línunni saman eins og þér hentar og skapaðu samræmt útisvæði þar sem þú getur borðað, slakað á og eytt tíma með fjölskyldu og vinum.