Hentar fullkomlega á svalirnar, eða í önnur lítil rými, þar sem hægt er að fella húsgagnið saman og geyma.
Borðið er endingargott og auðvelt í umhirðu þar sem það er úr duftlökkuðu stáli.
Borðið kemur samsett svo þú getur byrjað að nota það strax.
Prófað og samþykkt fyrir notkun á opinberum stöðum, eins og á veitingastöðum, svo þú getur treyst á að húsgagnið sé endingargott og þoli mikla daglega notkun.