Húsgagnið er þegar meðhöndlað með lagi af hálfgegnsæju viðarbæsi svo það endist lengur og þú getir notið náttúrueiginleika viðarins.
Svartmáluð grindin er úr veðurþolnu duftlökkuðu stáli og borðplatan er úr akasíuvið sem er náttúrulega endingargóður og sterkbyggður harðviður vegna mikils þéttleika.
Hægt er að fella borðið saman þegar það er ekki í notkun. Þú einfaldlega losar eina skrúfu og þarf ekki verkfæri til þess.