Plastfætur vernda húsgagnið þegar það er í snertingu við rakt yfirborð.
Sterk grind úr duftlökkuðu stáli er auðveld í þrifum með rökum klút.
Hver borðplata hefur einstakt útlit því þær eru gerðar úr gegnheilum akasíuvið sem er náttúrulegt efni með fjölbreyttum litbrigðum og viðarmynstri sem eldist vel.
Snjöll hönnunin gerir það að verkum að það eru engin skil á milli platna þegar borðið hefur ekki verið stækkað.
Aukaplatan er geymd undir borðplötunni og það er jafn auðvelt að setja hana upp og setja hana aftur niður þegar gestirnir eru farnir.