Gardínuborðinn auðveldar þér að plísera gardínuna með RIKTIG gardínukrókum.
Gardínur með gardínuborða sem gerir þér kleift að hengja þær beint á stöngina með þar til gerðum vösum eða flipum. Þú getur líka hengt gardínuna á gardínubraut með hjólum og krókum.
Efnið dregur úr dagsbirtu og glampa. Það veitir næði þar sem það kemur í veg fyrir að fólk sjái inn. Þegar dimmt er er hægt að greina útlínur í gegnum þær ef rýmið er upplýst.