Gardínur með kósum eru nútímalegar og hanga fallega. Auðvelt er að renna þeim til og frá á stönginni og henta því gluggum sem oft þarf að draga frá og fyrir.
Efnið er úr endurunnu pólýester og heldur litnum vel þótt það sé þvegið oft.
Efnið dregur úr dagsbirtu og glampa. Það veitir notalegt næði þar sem fólk sér ekki inn. Þó er hægt að greina útlínur þegar það er dimmt úti en bjart inni.
Gardína sem er 250 cm á lengd er hentug ef þú vilt hengja hana upp fyrir ofan glugga.