Góð leið til að draga úr dragsúg á veturna og hita á sumrin.
Efnið er úr endurunnu pólýester og heldur litnum vel þótt það sé þvegið oft.
Gardínan dregur úr dagsbirtu og hindrar að aðrir sjái inn.
Gardínur með gardínuborða sem gerir þér kleift að hengja þær beint á stöngina með þar til gerðum vösum eða flipum. Þú getur líka hengt gardínuna á gardínubraut með hjólum og krókum.
Með hjólum og krókum skapast yfirleitt formlegra og fágaðra yfirbragð þar sem ekki sést í festingarnar.