4.490,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
ROSENMANDEL
Myrkvunargardínur lokar alveg fyrir alla birtu. Fullkomin fyrir fólk sem er viðkvæmt fyrir birtu á meðan það sefur, hvort sem það er á næturna eða á daginn. Þær koma í veg fyrir glampa á sjónvarp og skjái og færa þér næði allan sólarhringinn þar sem fólk sér ekki inn, jafnvel þegar það er kveikt á ljósi.
Pólýester er endingargott, einangrandi efni sem þornar hratt og er tilvalið í vefnað eins og fyllingu í kodda, sængur og húsgögn. Efnið er unnið úr hráolíu sem er takmörkuð auðlind. Þar sem IKEA vill leggja sitt að mörkum í að draga úr notkun hráolíu erum við smám saman að skipta yfir í endurunnið og rekjanlegt pólýester sem meðal annars er unnið úr PET-flöskum. Það sem er gott við pólýester er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Myrkvunargardínur loka birtu úti þannig að þú getir notið myrkursins í herberginu.
Gardínur með gardínuborða sem gerir þér kleift að hengja þær beint á stöngina með þar til gerðum vösum eða flipum. Þú getur líka hengt gardínuna á gardínubraut með hjólum og krókum.
Með hjólum og krókum skapast yfirleitt formlegra og fágaðra yfirbragð þar sem ekki sést í festingarnar.
Vörunúmer 105.390.66
1 pakkning(ar) alls
Má þvo í vél við hámark 30°C, venjulegur þvottur. Má ekki setja í klór. Má ekki setja í þurrkara. Straujaðu við hámark 100°C. Mælt er með gufustraujárni. Má ekki þurrhreinsa. Straujaðu aðeins á framhliðinni.
Gardínur, 2 í pakka.
Gardínurnar eru tvær saman í pakka. Stærðin á við um einn gardínuvæng. Fyrir heildarbreidd þarf að tvöfalda breidd eins gardínuvængs.
Myrkvunarfilman á bakhliðinni er í sama lit og framhliðin.
Liturinn og efnið passar vel með gegnsæjum gardínum og öðrum vefnaðarvörum.
Efnið í vörunni er mögulega endurvinnanlegt. Vinsamlega athugaðu reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar sé að finna endurvinnslustöð.
Mælt er með 15 hjólum og krókum fyrir hverja gardínu sem er 135 cm á breidd. Þú getur bætt við eða fækkað þeim eftir því hvernig þú vilt að hún líti út.
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,11 kg |
Nettóþyngd: | 1,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,3 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 105.390.66
Vörunúmer | 105.390.66 |
Vörunúmer 105.390.66
Lengd: | 250 cm |
Breidd: | 135 cm |
Flötur: | 3,38 m² |
Vörunúmer: | 105.390.66 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 28 cm |
Breidd: | 19 cm |
Hæð: | 10 cm |
Heildarþyngd: | 1,11 kg |
Nettóþyngd: | 1,08 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 5,3 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls