Gardínuborðinn auðveldar þér að plísera gardínuna með RIKTIG gardínukrókum.
Gardínur með gardínuborða sem gerir þér kleift að hengja þær beint á stöngina með þar til gerðum vösum eða flipum. Þú getur líka hengt gardínuna á gardínubraut með hjólum og krókum.
Gardínurnar hleypa smá birtu í rýmið og kemur í veg fyrir glampa á sjónvarp og tölvur. Þær veita að auki næði þar sem erfitt er að greina form og ljós inni þegar þú stendur fyrir utan.