Góð leið til að draga úr dragsúg á veturna og hita á sumrin.
Gardínuborðinn auðveldar þér að plísera gardínuna með RIKTIG gardínukrókum.
Gardínur með gardínuborða sem gerir þér kleift að hengja þær beint á stöngina með þar til gerðum vösum eða flipum. Þú getur líka hengt gardínuna á gardínubraut með hjólum og krókum.
Með hjólum og krókum skapast yfirleitt formlegra og fágaðra yfirbragð þar sem ekki sést í festingarnar.
Ef þú lyftir neðri hlutanum upp í gluggakistuna einangrar hún rýmið enn betur gegn dragsúgi og fer ekki fyrir ofninn.
Efnið er úr endurunnu pólýester og heldur litnum vel þótt það sé þvegið oft.
Gardínurnar hleypa smá birtu í rýmið og kemur í veg fyrir glampa á sjónvarp og tölvur. Þær veita að auki næði þar sem erfitt er að greina form og ljós inni þegar þú stendur fyrir utan.