Hægt að skera í þá breidd sem óskað er eftir.
Hægt að festa bæði innan í og utan við gluggakarminn eða í loftið.
Gardínan er snúrulaus sem eykur öryggi barna.
Rúllugardínan dempar dagsbirtuna og hindrar að aðrir sjái inn.
Síddin er 195 cm, sem hentar fyrir stærri glugga og svalahurðir.
Hægt er að klippa gardínuna svo hún passi í minni glugga. Gættu að því að klippa ekki meira en leiðbeiningar segja til um.