Bómull er mjúkt náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
Umslagslokunin heldur púðanum á sínum stað án þess að það þurfi að renna eða hneppa.
Varan er búin til af starfsfólki félagslega fyrirtækisins Rangsutra í Indlandi. Fyrirtækið skapar lífsviðurværi fyrir konur frá þorpum og litlum bæjum víðs vegar um landið.
Púðaverið er úr handofnu bómullarefni með handsaumuðu mynstri framan á og tölum aftan á. Efnið á hliðunum er í fallegum fellingum og gefa stofunni frískandi yfirbragð.
Passar vel við aðra handgerða vefnaðarvöru í ÅKERNEJLIKA línunni.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.