Félagslega fyrirtækið Jordan River Foundation framleiðir vörurnar og veitir þar með jórdönskum og sýrlenskum flóttakonum fjárhagslegt öryggi og vald.
Umslagslokunin heldur púðanum á sínum stað án þess að það þurfi að renna eða hneppa.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Bómull er mjúkt, endingargott og náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
Handgerður krosssaumur í laginu eins og tvö rauð hjörtu prýða púðaverið og færa hverju púðaveri einstakt útlit.