Púðaverið er með földum rennilás og því auðvelt að taka það af.
Bómull er mjúkt, endingargott og náttúrulegt efni sem er auðvelt í umhirðu því það má þvo í vél.
IKEA vinnur með félagslegum fyrirtækjum víðs vegar um heim til þess að hanna einstakar vörur og skapa störf fyrir fólk sem þarf mest á því að halda.
Púðaverið er slétt á annarri hliðinni og með útsaum á hinni. Veldu hvaða hlið þú vilt snúa fram hverju sinni!
Röndótt, handofið púðaver úr mjúku bómullarefni í litum sem koma vel út með hvaða stíl sem er og með öðrum vefnaðarvörum í MÄVINN línunni.