Hentar öllum árstíðum þar sem ull jafnar hitastig og er því notaleg bæði á veturna og sumrin.
Ullarteppið er úr 50% merino-ull sem er einstaklega mjúk viðkomu.
Ull er mjög sterkt og endingargott efni sem hrindir frá sér óhreinindum og hreinsar sig sjálf. Þú þarft ekki að þvo hana oft. Nóg er að viðra teppið öðru hvoru til að fríska upp á það.
Ullin í vörunni er vottuð samkvæmt Responsible Wool Standard (RWS), með rekjanlegri ull sem er fengin frá býlum sem tryggja siðferðilega meðferð sauðfjár og verndun landsins þar sem það er á beit.