Kassarnir í TRIXIG línunni eru staflanlegir og úr endingargóðu pólýprópýlenplasti sem er minnst 50% endurunnið.
Gott er að nota gagnsæjan sterkan þráð þannig að hann sjáist ekki.
Auðvelt er að finna og fjarlægja títuprjónana þegar þú hefur lokið við að sauma þar sem þeir eru með rauðan enda.
Saumar, bætur og þræðir í þessu hentuga setti færa fötunum eða vefnaðarvörunum nýtt líf.
Sveigðar nálar koma sér vel við að laga klædd húsgögn eins og sófa, hægindastól og lampaskermi.
Í settinu eru 9 bætur í ólíkum stærðum og litum. Þú getur notað þær til að hylja bletti og göt og svo saumað þær á.