Kassarnir í TRIXIG línunni eru staflanlegir og úr endingargóðu pólýprópýlenplasti sem er minnst 50% endurunnið.
Segull heldur öllum hlutunum á sínum stað.
Efri hluti handfangsins snýst og það er úr pólýprópýlenplasti sem er að minnsta kosti 50% endurunnið.
Það er einfalt að skipta um bita – þrýstu honum einfaldlega inn í handfangið. Taktu hann síðan út og geymdu í boxinu.
Nákvæmt skrúfjárn sem er afar hentugt til að gera við úr, gleraugu, leikföng eða lítil raftæki.