Fullkomin viðbót við verkfærakassann ásamt öðrum vörum í TRIXIG línunni.
Kassarnir í TRIXIG línunni eru staflanlegir og úr endingargóðu pólýprópýlenplasti sem er minnst 50% endurunnið.
Með réttu tólin er auðveldara að gera hluti upp á eigin spýtur. Allt á sinn stað í þessu boxi.
Hamarinn má líka nota sem gúmmíhamar, gúmmíhulsa fylgir með. Kemur sér vel þegar þú ert að setja saman IKEA húsgögn!
Verkfærin eru öll með yfirborði úr stömu gervigúmmíi sem veitir gott grip. Gat er í skaftinu til að hengja verkfærin upp.
Að minnsta kosti 50% efnisins í handföngunum er úr endurunnu pólýprópýlenplasti.