EKET einingarnar bjóða upp á endalausa möguleika. Fjölbreytt form og litir gera þér kleift að raða saman fullkominni lausn fyrir þínar þarfir, stíl, rými og fjárhag. Með EKET hirslueiningum getur þú fengið bæði opnar og lokaðar hirslur sem eru fallegar, nútímalegar og stílhreinar – og auðveldar í samsetningu.
Vilt þú prófa að gera þína eigin EKET hirslu?
Byrjaðu frá grunni eða veldu eina af EKET samsetningunum okkar. Hvort heldur sem er þá hjálpar EKET teikniforritið þér að skipuleggja þína uppáhaldshirslu.