Athugaðu hvort eitthvað mætti betur fara þegar kemur að vatnsnotkun á heimilinu, til dæmis að láta ekki vatn renna að óþörfu niður í niðurfallið. Þú græðir alltaf á því að spara.

Vatnssparnaður á baðherberginu

ÅBÄCKEN stútur notar allt að 95% minna vatn með úðastillingu og 66% minna með spreystillingu, miðað við meðalkrana með 5,7 l/mín vatnsstreymi. Góð leið til að spara heita vatnið!

Skoðaðu blöndunartæki fyrir baðherbergið

Fróðleiksmoli!

IKEA blöndunartæki og sturtur eru með innbyggðri síu sem dregur úr vatnsflæði án þess að hafa áhrif á vatnsþrýstinginn.


Vatnssparnaður í eldhúsinu

Ef þú fyllir yfirleitt vaskinn af vatni þegar þú vaskar upp eða skolar grænmeti getur þú prófað að setja vatn í lítið ílát í vaskinum. Vatnsmagnið dugar vel og þú sparar vatn!

Vörur sem hjálpa þér að draga úr vatnsnotkun

Í vöruúrvali IKEA eru ýmsar vörur sem hjálpa þér að spara vatn á einfaldan hátt.

Kalt vatn á kantinum

Með því að geyma könnu með vatni inni í kæliskáp sleppur þú við að láta vatnið renna í hvert skipti sem þú ætlar að fá þér ískaldan vatnssopa og þar með fer ekkert vatn til spillis. Við sóum vatni þegar við látum það renna til að kæla það.  

Skoðaðu könnur og karöflur

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X