Í lítilli íbúð er um að gera að fullnýta allt plássið – líka á svölunum. Stilltu upp plöntum og skapaðu fullkomið umhverfi fyrir blómarækt með börnunum.
Skoðaðu plöntur og pottaSamvera skiptir máli en börn þurfa einnig tíma út af fyrir sig. Þegar plássið er af skornum skammti þarf oft að fara óhefðbundnari leiðir. Til dæmis með því að búa til lítinn leskrók – með aukahirslu – fyrir notalegar stundir þegar tækifæri gefst.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn