Við þurfum öll rými til að sinna okkur sjálfum og áhugamálunum. Sumir leita út fyrir heimilið en aðrir finna sitt flæði inni á heimilinu ef það býður upp á góða aðstöðu til þess, eins og svefnherbergin hér. 

Svefnherbergi fyrir litla könnuði

Þegar börn fá sitt eigið rými er auðveldara fyrir þau að kafa í áhugamál sín. Hér er svefnherbergi með dýralífsþema. Hvort sem það er að teikna krossfisk eða hlusta á sögu um loðinn mammút undir sæng með mörgæsarsængurveri þá koma litlir dýravinir til með að elska þetta herbergi.

Skoðaðu barnarúmföt

Unglingahellir

Koja kemur sér afar vel í unglingaherberginu. Hún býður upp á aukagistipláss fyrir vini en ef þú raðar púðum á neðra rúmið nýtist hún einnig sem sófarúm -tilvalið fyrir róleg eftirmiðdegi!

Skoðaðu kojur

Notalegar stundir út af fyrir þig

Jafnvel þó þú deilir svefnherberginu þá er einfalt að búa til smá afkima fyrir þig, eins og litla snyrtiaðstöðu með öllu sem þú þarft til að gera þig til fyrir daginn.

 

Fjölhæft hjónaherbergi

Svefn er í forgrunni í svefnherberginu en þó býður það einnig upp á rólegan og notalegan stað fyrir verkefni sem best er að hafa næði fyrir, eins og að lesa bók eða vinna í bókhaldinu.

Skoðaðu skrifborðsstóla

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X