Bekkurinn er úr gegnheilli furu og sessan er klædd með hágæðaleðri. Hann hefur létt yfirbragð og þægilegt er að tylla sér á hann. Bættu við teppi í sterkum lit eða svarthvítum púða og þá getur hann hæglega orðið þinn uppáhaldsstaður.
Þegar Nike Karlsson hannaði STOCKHOLM 2025 loftljósið úr gleri lagði hann áherslu á einfaldleika, sem er eitt af einkennum skandinavískrar hönnunar. Loftljósið minnir á kristalsljósakrónu og þegar slökkt er á ljósaperunni endurkasta glerhólkarnir dagsbirtunni fallega um rýmið.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn