Tímalaus hönnun fyrir nútímaleg heimili

STOCKHOLM vörulínan kom fyrst út árið 1985. Stofnandi IKEA, Ingvar Kamprad, lýsti henni sem „því besta sem IKEA hefur upp á að bjóða“ enda einstök lína sem færir saman gæði og handverk til að skapa falleg og sígild húsgögn. Vörurnar í nýjustu STOCKHOLM línunni koma til með að fegra heimilið þitt og verða jafnvel að erfðagripum síðar meir.
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Vandlega valin efni

Allt frá þægilegum borðstofustólum og -borðum að fallega hönnuðum diskum og servíettum – STOCKHOLM 2025 línan býr yfir hönnun og áferð sem gera matnum hátt undir höfði. Fullkomin uppskrift að eftirminnilegri kvöldstund.
STOCKHOLM 2025

STOCKHOLM – sænsk og það sést!

Rétt eins og borgin Stokkhólmur, þá á STOCKHOLM línan rætur sínar að rekja til náttúrunnar. Í STOCKHOLM 2025 línunni eru tæplega 100 vörur, allt frá glæsilegum sófum að sígildum borðbúnaði. Hönnuðirnir blönduðu saman náttúrulegum litum, áferð og efnum með skandinavískri, nútímalegri hönnun til að skapa muni sem koma vel út á flestum heimilum.
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Gæðin eru í smáatriðunum

STOCKHOLM 2025 línan snýst um meira en bara húsgögn – hún býður þér að upplifa gæðahönnun, frá viðar- og glerborðum með ósýnilegum festingum að eikarskápi með látúnslykli.
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Meira en mínimalismi

STOCKHOLM 2025 línan snýst um sjálfstjáningu og auðveldar þér að sýna hver þú ert. Líkt og hæfileikaríku hönnuðir okkar hafa gert þá hvetjum við þig til að stíga út fyrir þægindarammann og leikar þér með ólíka áferð, litatóna og mynstur.
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Einstök skandinavísk stofa með sambland af ólíkum húsbúnaði

Ímyndaðu þér að stofan sé auður strigi sem þú getur málað með alls kyns litum og ólíkum efnivið, á þann hátt að húsgögnin verði að einni samhljóma heild. Hvítur bakgrunnur leyfir litunum og náttúrulegum viðarhúsgögnunum að njóta sín.

ikea comfort guide

Nútímaleg, skandinavísk borðstofa í stíl við stofuna

Borstofan og stofan deila ekki aðeins sama rými heldur einnig einstakri fegurð STOCKHOLM 2025 línunnar. Fullkomin blanda af ólíkum hráefnum og áferð skapar glæsilegt yfirbragð og þægindi.

eldhúsþjónusta

Náttúruleg stofa í Japandi-stíl

Þessi stofa er eingöngu innréttuð með húsbúnaði úr nýjustu STOCKHOLM vörulínunni. Hágæða efniviður, glæsileg hönnun og falleg smáatriði einkenna rýmið þar sem skandinavísk fagurfræði mætir japönskum mínimalisma.

Nútímaleg stofa með sígildu yfirbragði

Hér er hlýleg og notaleg stofa með glæsilegum húsbúnaði úr STOCKHOLM 2025 línunni. Húsgögnin, þá sérstaklega nokkrir ólíkir stólar og þægilegur sófi, skapa sveigjanlegan og notalegan stað fyrir samveru og spjall.

106 vörur
0 selected
STOCKHOLM 2025, sætiseining
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Sætiseining,
Alhamn dökktúrkís

69.950,-

STOCKHOLM 2025, grind, hægindastóll
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Grind, hægindastóll,
reyr

29.950,-

STOCKHOLM 2025, stóll
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Stóll,
eik/leður

29.950,-

STOCKHOLM 2025, spegill
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Spegill,
90x90 cm, eikarspónn

24.990,-

STOCKHOLM 2025, bolli
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Bolli,
brúnt

795,-

STOCKHOLM 2025, hliðardiskur
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Hliðardiskur,
18 cm, svart

2.490,-/2 stykki

STOCKHOLM 2025, bekkur og sessa
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Bekkur og sessa

79.900,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025
Bekkur og sessa

79.900,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STOCKHOLM 2025, þriggja sæta sófi
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Þriggja sæta sófi,
Alhamn drappað

219.900,-

STOCKHOLM 2025/STOCKHOLM 2025, borð og fjórir stólar
Nýtt
STOCKHOLM 2025/STOCKHOLM 2025
Borð og fjórir stólar,
115 cm, eikarspónn/eik reyr

177.700,-

STOCKHOLM 2025, skápur með hurðum
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Skápur með hurðum,
80x40x126 cm, eikarspónn/svarbrúnt

69.950,-

STOCKHOLM 2025, skápur með hurðum
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Skápur með hurðum,
80x40x126 cm, grænt

69.950,-

STOCKHOLM 2025, skenkur
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Skenkur,
161x42x83 cm, eikarspónn

84.950,-

STOCKHOLM 2025, borðplata
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Borðplata,
230x90 cm, eikarspónn

74.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025
Borðplata,
230x90 cm, eikarspónn

74.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STOCKHOLM 2025, skál
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Skál,
34 cm, dökkblátúrkís

6.690,-

STOCKHOLM 2025, blómavasi
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Blómavasi,
32 cm, svart

8.490,-

STOCKHOLM 2025, sætiseining
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Sætiseining,
Alhamn svarbrúnt

69.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025
Sætiseining,
Alhamn svarbrúnt

69.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STOCKHOLM 2025, púðaver
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Púðaver,
40x58 cm, dökkgrænt/blágrænt

2.990,-

STOCKHOLM 2025, karafla
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Karafla,
1.3 l, gler

2.790,-

STOCKHOLM 2025, motta, flatofin
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Motta, flatofin,
170x240 cm, svart/hvítt/ljósgrænt handofið

39.990,-

STOCKHOLM 2025/SKANSNÄS, borð og fjórir stólar
Nýtt
STOCKHOLM 2025/SKANSNÄS
Borð og fjórir stólar,
115 cm, eikarspónn/svart beyki

149.700,-

STOCKHOLM 2025, sætiseining
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Sætiseining,
Alhamn drappað

69.950,-

STOCKHOLM 2025, sófaborð
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Sófaborð,
eikarspónn gler

44.950,-

STOCKHOLM 2025, stóll
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Stóll,
svarbrúnt

34.950,-

STOCKHOLM 2025, blómavasi
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Blómavasi,
27 cm, svart

5.990,-

STOCKHOLM 2025, kertastjaki/sprittkertastjaki
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Kertastjaki/sprittkertastjaki,
6 cm, látúnslitt

4.990,-/2 stykki

STOCKHOLM 2025, skál og diskur
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Skál og diskur,
látúnslitt

3.490,-

STOCKHOLM 2025, gólfpúði
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Gólfpúði,
Alhamn svarbrúnt

32.950,-

STOCKHOLM 2025, teppi
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Teppi,
150x200 cm, skærblátt

12.990,-

STOCKHOLM 2025, mataráhöld, 2 í setti
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Mataráhöld, 2 í setti,
31 cm, hnota

2.490,-

STOCKHOLM 2025, glas
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Glas,
40 cl

2.990,-/4 stykki

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025
Glas,
40 cl

2.990,-/4 stykki

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STOCKHOLM 2025, hægindastóll
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Hægindastóll,
Djurmo drappað

59.950,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025
Hægindastóll,
Djurmo drappað

59.950,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STOCKHOLM 2025, gardínur, 2 í pakka
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Gardínur, 2 í pakka,
145x250 cm, með gardínuborða/svart marglitt

14.990,-

STOCKHOLM 2025/STOCKHOLM 2025, borð og sex stólar
Nýtt
STOCKHOLM 2025/STOCKHOLM 2025
Borð og sex stólar,
230x90 cm, eikarspónn/eik leður

279.600,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025/STOCKHOLM 2025
Borð og sex stólar,
230x90 cm, eikarspónn/eik leður

279.600,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STOCKHOLM 2025, tveggja sæta sófi
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Tveggja sæta sófi,
Alhamn drappað

149.950,-

STOCKHOLM 2025, hliðarborð
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Hliðarborð,
furuspónn svart

12.950,-

STOCKHOLM 2025, borðplata
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Borðplata,
115 cm, eikarspónn

44.950,-

STOCKHOLM 2025, púðaver
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Púðaver,
50x50 cm, svart/beinhvítt

1.890,-

STOCKHOLM 2025, skál
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Skál,
15 cm, brúnt

1.790,-/2 stykki

STOCKHOLM 2025, fat, 2 í setti
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Fat, 2 í setti,
grátt

2.490,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025
Fat, 2 í setti,
grátt

2.490,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

STOCKHOLM 2025, tauservíettur
Nýtt
STOCKHOLM 2025
Tauservíettur,
50x50 cm, dökkgrænt

1.490,-/2 stykki

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

STOCKHOLM 2025
Tauservíettur,
50x50 cm, dökkgrænt

1.490,-/2 stykki

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X