Borstofan og stofan deila ekki aðeins sama rými heldur einnig einstakri fegurð STOCKHOLM 2025 línunnar. Fullkomin blanda af ólíkum hráefnum og áferð skapar glæsilegt yfirbragð og þægindi.
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Einfaldlega glæsilegt

Vönduð smáatriði njóta sín best í einfaldleikanum. Gæði hráefnisins kalla fram lúxustilfinningu, hvort sem það er gegnheill viður eða skínandi gler. Húsgögnin og borðbúnaðurinn leggja grunninn að einstakri máltíð.

 

Skoðaðu STOCKHOLM 2025 línuna

Skoðaðu STOCKHOLM 2025 línuna

Litir og áferð krydda lífið

Viður, steinleir, gler, ryðfrítt stál og hör í bland skapa sannkallaða veislu fyrir augað! Þegar þú blandar saman efni og stíl getur þú hugsað um það eins og að hræra saman ólíkum innihaldsefnum til að búa til einstaka uppskrift.

Skoðaðu STOCKHOLM 2025 línuna
STOCKHOLM 2025

Viður og gler skapa karakter

Hlýtt, kalt, gegnheilt, létt – skapaðu töfrandi yfirbragð með ólíkum hráefnum.

Þrautseig þægindi og sígildur stíll

Gegnheil eik, reyr og leður færa stólnum einstakt yfirbragð, gæði og endingu. Stólarnir í bland við fegurð og léttleika loftljóssins skapa glæsilegt útlit frá gólfi upp í loft.

Skoðaðu STOCKHOLM 2025 línuna
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Úr einu í annað

Hliðarborð á hjólum kemur sér vel við borðstofuborðið og svo nýtist það til að færa drykki og snarl yfir í stofuna eftir mat. Það er því bæði fallegt og nytsamlegt með læsanlegum hjólum og háum brúnum.
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Borðleggjandi stíll

Gler, steinleir, ryðfrítt stál og viður við sama borð.
STOCKHOLM 2025

Fagnaðu hverjum degi

Gerðu þér máltíð úr málsverðinum með því að fegra borðstofuna með dásamlegum húsgögnum og aukahlutum. Borðstofukrókurinn er gerður til að skapa minningar og notalegar stundir og glæsilega loftljósið kórónar stemninguna.

 


Sama rými, sama stemning

Eftir dásamlega máltíð er gott að færa sig yfir í stofuna og slaka á. Brúnn flauelssófi og handofin motta kalla fram hlýlegt andrúmsloft og sígilt yfirbragð.

Skoðaðu STOCKHOLM 2025 línuna
STOCKHOLM 2025
STOCKHOLM 2025

Fegraðu heimilið

Skreyttu með skrautmunum sem líkjast listmunum.

Skoðaðu STOCKHOLM 2025 línuna

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X