BLÅVINGAD línan er hönnuð til að hvetja til leiks og vekja áhuga á hinum dularfulla heim hafsins. Línan er úr endurunnu efni, þar með talið sjóreknu plasti.

Tímabært að hlusta á börnin

Þegar við stofnuðum ráðgjafanefnd barna árið 2020 komumst við að því að börnum er afar umhugað um hafið. Börn vilja að fullorðnir hlusti á áhyggjuefni þeirra þar sem umhyggja fyrir hafinu er lífsnauðsynleg jörðinni.

Á kaf í leik

Við hjá IKEA trúum því að leikur sé nauðsynlegur fyrir þroska barna. Línan inniheldur kafbátasett, krúttleg mjúkdýr og föndurvörur sem hvetja áhugasama og forvitna krakka til að kanna heim hafsins.

Skoðaðu alla línuna
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Leyfðu þér að fljóta í átt að draumalandinu

BLÅVINGAD rúmföt skarta sjávardýrum sem eru í miklu uppáhaldi hjá börnum – skjaldbökum, mörgæsum og hinni tignarlegu steypireyði. Rúmfötin eru úr 100% bómull eða bómullarblöndu og því yndislega þægileg.

Sjávarvinir

Við notuðum niðurstöður frá ráðgjafanefnd barna til að búa til fimm krúttlega vini samkvæmt eftirlætissjávardýrum barna, þar með talið höfrung og háhyrning. Þeir eru fullkomnir félagar í bæði leik og kúr.

 

Frelsi til að tjá sig

Eftir því sem barnið eldist verður persónulegt rými mikilvægara. Fallegur vefnaður, aukahlutir og fræðandi leikir skapa öruggt athvarf fyrir börn til að dýfa sér í heim ímyndunaraflsins.
IKEA
IKEA
IKEA
IKEAalt

Hafsjór af vefnaði

BLÅVINGAD línan er barmafull af vefnaði eins og handklæðum og púðum í bláum og grænum litum. Fallegir og mjúkir aukahlutir sem færa hafið inn í barnaherbergið.
24 vörur
0 selected
BLÅVINGAD, sængurverasett
BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, sjávardýr/marglitt

4.490,-

BLÅVINGAD, mjúkdýr
BLÅVINGAD
Mjúkdýr,
100 cm, steypireyður

3.490,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

BLÅVINGAD
Mjúkdýr,
100 cm, steypireyður

3.490,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

BLÅVINGAD, púði
BLÅVINGAD
Púði,
kórallaga/túrkís

1.790,-

BLÅVINGAD, sængurverasett
BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, mörgæs/ljóstúrkís

2.990,-

BLÅVINGAD, sængurverasett
BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, skjaldbaka/túrkís

3.990,-

BLÅVINGAD, hirsla
BLÅVINGAD
Hirsla,
mynstur, sjávardýr/marglitt

1.490,-

BLÅVINGAD, sængurverasett
BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, hvalur blátt/hvítt

2.490,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, hvalur blátt/hvítt

2.490,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

BLÅVINGAD, mjúkdýr
BLÅVINGAD
Mjúkdýr,
50 cm, kolkrabbi/gult

2.990,-

BLÅVINGAD, LED veggljós
BLÅVINGAD
LED veggljós,
skjaldbaka/grænt

1.990,-

BLÅVINGAD, púði
BLÅVINGAD
Púði,
40x32 cm, mörgæsalaga svart/hvítt

1.790,-

BLÅVINGAD, sængurverasett
BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, skjaldbaka grænt/hvítt

2.490,-

BLÅVINGAD, mjúkdýr, 5 í setti
BLÅVINGAD
Mjúkdýr, 5 í setti,
sjávardýr/blandaðir litir

1.990,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

BLÅVINGAD
Mjúkdýr, 5 í setti,
sjávardýr/blandaðir litir

1.990,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

BLÅVINGAD, hirsla
BLÅVINGAD
Hirsla,
mynstur, hvalur/blágrænt

1.490,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

BLÅVINGAD
Hirsla,
mynstur, hvalur/blágrænt

1.490,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

BLÅVINGAD, mjúkdýr
BLÅVINGAD
Mjúkdýr,
44 cm, skjaldbaka/grænt

1.490,-

BLÅVINGAD, mjúkdýr
BLÅVINGAD
Mjúkdýr,
60 cm, háhyrningur/svart hvítt

1.990,-

BLÅVINGAD, handklæði
BLÅVINGAD
Handklæði,
70x140 cm, mynstur, skjaldbaka/dökkblátt

1.790,-

BLÅVINGAD, mjúkdýr með LED næturljósi
BLÅVINGAD
Mjúkdýr með LED næturljósi,
túrkís kolkrabbi/gengur fyrir rafhlöðum

2.990,-

BLÅVINGAD, sængurverasett
BLÅVINGAD
Sængurverasett,
150x200/50x60 cm, mynstur, hafið/blátt

4.490,-

BLÅVINGAD, leirform, 5 í setti
BLÅVINGAD
Leirform, 5 í setti,
állitt

595,-

BLÅVINGAD, motta fyrir barnaherbergi
BLÅVINGAD
Motta fyrir barnaherbergi,
133x133 cm, mynstur, sjávardýr/marglitt

6.490,-

BLÅVINGAD, bakpoki
BLÅVINGAD
Bakpoki,
13 l, blátt/grænt

1.490,-

BLÅVINGAD, kafbátasett
BLÅVINGAD
Kafbátasett,
marglitt

2.990,-

BLÅVINGAD, púðaver
BLÅVINGAD
Púðaver,
50x50 cm, kolkrabbamynstur/bleikt

1.490,-

BLÅVINGAD, handklæði með hettu
BLÅVINGAD
Handklæði með hettu,
70x140 cm, hákarlalaga/blágrátt

2.790,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X