MÄVINN vörurnar eru svo miklu meira en fallegir skrautmunir. Ef þú rýnir í þær sérðu framúrskarandi handverk úr nýstárlegu efni með skemmtilegum smáatriðum og það sem meira er skapar MÄVINN línan atvinnutækifæri fyrir þau sem mest þurfa á því að halda.
Dhanalakshmi
Handverkskona hjá ROPE, samstarfsaðila IKEA
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn