Góð orka inn í daginn!

IKEA

Mánudagur

Fersk byrjun á vikunni. Fylltu ISTAD poka af ferskum ávöxtum og brakandi grænmeti.

IKEA

Þriðjudagur

Chiagraut er gott að setja í krukku og geyma í kæli yfir nótt. Toppaðu svo með jógúrti, og ferskum ávöxtum áður en þú pakkar niður.

IKEA

Miðvikudagur

Orkumiklir hafraklattar, notaðu t.d. HJÄLTEROLL granóla eða múslí.

IKEA

Fimmtudagur

Grísk jógúrt með ferskum berjum. Í DAGKLAR krukkunni er aukahólf fyrir múslí sem betra er að halda aðskildu.

IKEA

Föstudagur

Stingdu grænkerabollum, osti og grænmeti á grillpinna. Einfalt en skothelt!


Haltu nestinu fersku!

IKEA

Mánudagur

Brauð með áleggi klikkar seint. Prófaðu KNÅDA rúgbrauðsblönduna okkar.

IKEA

Þriðjudagur

Ávaxtasalat.

IKEA

Miðvikudagur

Hvað er betra á köldum dögum en heit súpa? EFTERFRÅGAD hitaílát heldur matnum heitum í allt að sex klukkutíma.

IKEA

Fimmtudagur

Í sænska matarhorninu fæst GRÄDDAT, mjúkt flatbrauð. Smyrðu það með uppáhaldsálegginu og nestið bragðast eins og veisla.

IKEA

Föstudagur

Einfalt og fljótlegt pasta með pestó og grænmeti. Fullkomið að geyma og taka með í HALVVARM mataríláti með skilrúmi.

15 vörur
0 selected
EFTERFRÅGAD, hitaílát fyrir mat
Sjálfbærara efni
EFTERFRÅGAD
Hitaílát fyrir mat,
0.5 l, ryðfrítt stál

1.790,-

IKEA 365+, lok
Sjálfbærara efni
IKEA 365+
Lok,
rétthyrnt/plast

350,-

IKEA 365+, skurðarbretti
Sjálfbærara efni
IKEA 365+
Skurðarbretti,
22x16 cm

695,-/3 stykki

APTITLIG, skurðarbretti
Sjálfbærara efni
APTITLIG
Skurðarbretti,
24x15 cm, bambus

595,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

APTITLIG
Skurðarbretti,
24x15 cm, bambus

595,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

IKEA 365+, matarílát með loki
Sjálfbærara efni
IKEA 365+
Matarílát með loki,
1.0 l, rétthyrnt/plast

595,-

IKEA 365+, matarílát
Sjálfbærara efni
IKEA 365+
Matarílát,
1 l, rétthyrnt/plast

245,-

IKEA 365+, hólf í matarílát, 2 í setti
IKEA 365+
Hólf í matarílát, 2 í setti,
dökkblátt

295,-

UPPFYLLD, grænmetisskeri, 2 í setti
UPPFYLLD
Grænmetisskeri, 2 í setti,
skærappelsínugult/skærgrænt

795,-

IKEA 365+, merkimiði
IKEA 365+
Merkimiði

345,-/50 stykki

HALVVARM, matarílát með loki og skilrúmi
HALVVARM
Matarílát með loki og skilrúmi,
0.7 l, ryðfrítt stál/drappað

1.290,-

UPPFYLLD, flysjari
UPPFYLLD
Flysjari,
skærgrænt

195,-

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

UPPFYLLD
Flysjari,
skærgrænt

195,-

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

UPPFYLLD, grænmetishnífur, 3 í setti
UPPFYLLD
Grænmetishnífur, 3 í setti,
blandaðir litir

795,-

IKEA 365+, matarílát
Sjálfbærara efni
IKEA 365+
Matarílát,
750 ml, ferhyrnt/plast

1.145,-/3 stykki

Tilkynning um lagerstöðu

Þú færð tölvupóst þegar varan er til á lager

IKEA 365+
Matarílát,
750 ml, ferhyrnt/plast

1.145,-/3 stykki

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

HJÄLTEROLL, múslí
HJÄLTEROLL
Múslí,
400 g, með kakói og þurrkuðum berjum/Rainforest Alliance-vottað

695,-

HJÄLTEROLL, granóla
HJÄLTEROLL
Granóla,
400 g, með hnetum og þurrkuðum berjum

695,-

Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X