Öruggara heimili fyrir börn
Marblettir og smáskrámur eru hluti af uppvextinum en heimilið ætti að vera staður þar sem barn hlýtur ekki alvarlegan áverka. Til að gera líf barns eins öruggt og mögulegt er þá er gott að byrja á því að skoða heimilið út frá sjónarhorni þess.
Einfaldar leiðir til að bæta öryggi barna og ungbarna á heimilinu.
Vissir þú?
Höfuð á barni er hlutfallslega mun þyngra en höfuð á fullorðnum. Barnið skortir því jafnvægi og er líklegra til að detta.
IKEA vörur með öryggi barna að leiðarljósi
Við viljum tryggja öryggi barna og veita foreldrum hugarró og því býður IKEA upp á breitt úrval af hentugum og öruggum vörum.
„Vertu alltaf skrefi á undan barninu.“
Herdís Storgaard, stofnandi Miðstöðvar slysavarna
Vissir þú?
IKEA mjúkdýr eru með ísaumuð augu sem geta ekki losnað af og valdið köfnunarhættu.
Við höfum öryggi ávallt í fyrirrúmi við hönnun vara
IKEA vörur sem hafa verið innkallaðar
Þrátt fyrir áhættumat, strangar prófanir og vottanir þarf stundum að innkalla vörur.
Skoðaðu allar innkallanir
Svona hannar IKEA öruggar vörur
Öryggi er okkur efst í huga þegar IKEA vörur eru hannaðar – og í öllu ferlinu eftir það. Ný IKEA vara þarf að uppfylla afar ströng skilyrði.
Skoðaðu hvernig IKEA hannar öruggar vörur