Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
HAVSDUN
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Prófað og samþykkt til notkunar á baðherbergi.
Þú getur breytt stemningunni í rýminu með því að deyfa lýsinguna, ásamt því að spara orku.
Hentar vel eitt og sér fyrir ofan spegil eða tvö saman sitt við sitt hvora hliðina.
Matt glerið dreifir mjúkri birtu sem þú getur deyft og skapað þannig róandi þægilega heilsulindarstemningu á baðherberginu.
Nútímalegt veggljós með möttum glerskermi og samlitri málmfestingu sem saman færa ljósinu gæðatilfinningu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 304.992.53
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu af með þurrum klút.
Lampinn gefur frá sér 600 lúmen sem er jafngilt þeirri birtu sem kemur frá 48 vatta glóperu.
Líftími ljósgjafans er um 25.000 klst. Það samsvarar tuttugu árum ef ljósið er notað þrjár klukkustundir á dag.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Innbyggð LED lýsing.
Varan er CE-merkt.
Samþykkt fyrir IP44.
Í sumum löndum má aðeins viðurkenndur rafvirki setja upp raflagnir og rafbúnað. Hafðu samband við viðeigandi stofnun fyrir nánari upplýsingar.
Þarf að tengja.
Lengd: | 29 cm |
Breidd: | 11 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 0,99 kg |
Nettóþyngd: | 0,83 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 3,5 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 304.992.53
Vörunúmer | 304.992.53 |
Vörunúmer 304.992.53
Dýpt: | 10,6 cm |
Hæð: | 26,5 cm |
Ljósstreymi: | 660 Lumen |
Orkunotkun: | 6,7 W |
Breidd: | 9,2 cm |
Áætlaður líftími: | 25000 klst |
Vörunúmer: | 304.992.53 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 29 cm |
Breidd: | 11 cm |
Hæð: | 11 cm |
Heildarþyngd: | 0,99 kg |
Nettóþyngd: | 0,83 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 3,5 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls