Auðvelt að taka með heim – dýnan er upprúlluð.
Öryggisrennilás kemur í veg fyrir að barnið geti opnað áklæðið.
Dýnan er með sama mjúka yfirborðið á báðum hliðum. Þú getur léttilega snúið henni við. Hægt er að þurrka af áklæðinu.
Barnið sefur vært og rótt á þessari dýnu þar sem bæði efniviðurinn og notagildið hafa farið í gegnum strangar öryggisprófanir.
Ein dýna, þrjár lengdir. Með þessum tveimur viðbótum getur dýnan stækkað með barninu þínu, frá 120 að 155 að 190 cm.