39.950,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
EKEDALEN
Hentug hirsla fyrir aukaplötuna er undir borðplötunni.
Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Snjöll hönnunin gerir það að verkum að það eru engin skil á milli platna þegar borðið hefur ekki verið stækkað.
Borðfæturnir færast með þegar þú dregur borðið út og skapa þannig meira pláss fyrir stóla við borðið.
Ein manneskja getur auðveldlega lengt borðið þegar gesti ber að garði.
Passar vel með stólum og bekkjum úr sömu línu en einnig skemmtilegt að nota með öðrum stólum frá IKEA.
Þú getur lagað lengdina eftir þörfum, til dæmis heimanámi, föndri eða leik með börnunum.
Borðið stenst ströngustu kröfur okkar um stöðugleika, endingu og öryggi þannig að það þoli daglega notkun í fjölda ára.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 703.408.07
2 pakkning(ar) alls
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Ein stækkunarplata innifalin.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Fyrir fjóra til sex.
Notaðu FIXA filttappa til að verja yfirborðið fyrir rispum, seldir sér.
Viðarspónn er þunnt lag af við sem fest er á hluti eins og spónaplötu til að gera yfirborðið endingargott og færa því náttúrulega viðaráferð. Algengustu spónartegundirnar eru birki, askur, eik og beyki og við höfum gert sérstakt lakk sem ver spóninn fyrir upplitun og viðheldur náttúrulegri áferð viðarins. Það er mikill kostur ef spónninn er örlítið þykkari því það gefur þér kost á að pússa hann upp og gera við ef eitthvað kemur upp á og þar með lengja endingartíma húsgagnsins.
„Fyrir mér er hjarta heimilisins þar sem fólk borðar. Með EKEDALEN línunni vildi ég gera borðstofusett sem væri jafnt fyrir stór matarboð og heimalærdóm eða föndur. Það er auðvelt að stækka borðið og þar sem fæturnir fylgja borðinu þegar það er stækkað eru þeir ekki fyrir stólunum. Stólarnir eru þægilegir og þú getur þvegið áklæðið af þeim í þvottavél. Hægt er að þjappa sér saman á bekknum og því verður meira pláss fyrir alla. Fjölbreytt og gagnlegt fyrir nútímaleg heimili.“
Lengd: | 129 cm |
Breidd: | 86 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 20,48 kg |
Nettóþyngd: | 18,55 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 49,6 l |
Lengd: | 105 cm |
Breidd: | 38 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 14,10 kg |
Nettóþyngd: | 13,25 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 35,6 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 703.408.07
Vörunúmer | 703.408.07 |
Vörunúmer 703.408.07
Lágmarkslengd: | 120 cm |
Hámarkslengd: | 180 cm |
Breidd: | 80 cm |
Hæð: | 75 cm |
Vörunúmer: | 703.408.07 |
Pakkningar: | 2 |
pakkning 1 | |
Lengd: | 129 cm |
Breidd: | 86 cm |
Hæð: | 5 cm |
Heildarþyngd: | 20,48 kg |
Nettóþyngd: | 18,55 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 49,6 l |
pakkning 2 | |
Lengd: | 105 cm |
Breidd: | 38 cm |
Hæð: | 9 cm |
Heildarþyngd: | 14,10 kg |
Nettóþyngd: | 13,25 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 35,6 l |
Finndu vöruna í versluninni
2 pakkning(ar) alls