MÖRBYLÅNGA/TOBIAS
Borð og fjórir stólar,
145 cm, eikarspónn brúnbæsað/rauðbrúnt krómhúðað

183.750,-

Magn: - +
MÖRBYLÅNGA / TOBIAS
MÖRBYLÅNGA/TOBIAS

MÖRBYLÅNGA / TOBIAS

183.750,-

Sendingarkostnaður er 9.500,-

Reikna sendingarkostnað

Vefverslun: Til á lager

Útlit borðsins er hannað með viðarplanka í huga, sem gefur því hlýlega og náttúrulega tilfinningu og áferð.

Borðbrúnirnar auka enn á áhrif plankaútlitsins.

Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.

Bólstrað sætið eykur þægindin.

Það er notalegt að sitja í stólnum því bak hans gefur lítillega eftir.

Eik er afar sterkur og endingargóður harðviður með áberandi viðarmynstri. Hún verður dekkri og fallegri með aldrinum og fær á sig gullbrúnan undirtón.

Mjúkt, slitsterkt leður sem er auðvelt í umhirðu og verður fallegra með tímanum.

Aftur efst
+
X