Hvert borð er einstakt því viðarmynstrið er aldrei eins.
Eik er náttúrulegt slitsterkt efni. Yfirborðið er enn endingarbetra með verndandi lagi af lakki, sem gerir því kleift að halda náttúrulega viðareiginleika sínum.
Það er aðeins ein festing á hverjum fæti og því auðvelt að setja saman.
Borðplata úr asksspóni og fætur úr gegnheilu birki gefa rýminu hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð.