Spónlagt yfirborðið er endingargott, blettaþolið og það er auðvelt að halda því hreinu.
Það er hægt að færa borðið til eftir gólfinu án þess að hafa áhyggjur því plastfæturnir vernda það gegn rispum.
LÖVBACKEN hliðarborðið kom á markað árið 1956 og hét þá LÖVET. Það var eitt af fyrstu vörunum sem viðskiptavinir þurftu að setja saman sjálfir.
Hluti af Nytillverkad línunni þar sem klassískur IKEA húsbúnaður fær nýtt útlit.