Hægt er að hækka og lækka sófaborðið og því hentar það fyrir ólíkar athafnir.
Borðið hentar vel fyrir snúruhirslu og þú getur því hlaðið tölvur og tæki á snyrtilegan hátt.
Með fallegum kössum getur þú breytt plássinu undir borðinu í góða hirslu.
Í borðinu er búnaður sem kemur í veg fyrir að það lokist óvart. Einnig er gasfjöðrun til staðar sem tryggir að það lokist mjúklega og á öruggan hátt.
Stofuborðið er stílhreint og nútímalegt.