PAX
Rennihurðarammar og braut,
200x236 cm, ál

39.950,-

PAX

Tilkynning vistuð Þú færð tilkynningu með tölvupósti þegar varan kemur aftur á lager.

PAX

PAX

39.950,-

Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.

Vefverslun: Uppselt
Settu punktinn yfir i-ið og veldu framhliðar á skápinn. Skapaðu hirslu eftir þínu höfði með rennihurðum sem lokast mjúklega – sem sparar einnig pláss í herberginu.

Eiginleikar

Einfaldari og fljótlegri í samsetningu

Helmingi minni tími, einn þriðji af skrúfunum – og aðeins brotabrot af vinnunni. Það varð niðurstaðan eftir að við uppfærðum rennihurðir með þiljum fyrir PAX fataskápana. Stóri munurinn er sá að nú byrjar þú á að festa rammann á fataskápinn og setur svo þilin í. Við felldum líka ljúflokur inn í rammann og minnkuðum umfang hans til að spara efnivið og auka hirsluplássið fyrst við vorum að þessu. Einfaldara, fljótlegra og betra!


Aftur efst
+
X