Þegar þú hefur ekki þörf á kassanum og vilt spara pláss getur þú opnað rennilásinn á botninum og lagt hann saman.
Efnið í vörunni er öruggt fyrir dýr og laust við skaðleg efni.
Þú getur notað það strax, engin þörf á skrúfum eða tólum til að setja það saman.
Hundar og kettir eru hluti af fjölskyldunni – og heimilinu. UTSÅDD vörulínan er hönnuð til að gera líf gæludýranna þægilegra, auðveldara og skemmtilegra.
Kattahúsið passar inn í KALLAX hillueiningu og er öruggur svefnstaður fyrir köttinn.
Settu púða eða pullu í húsið til að gera það þægilegra, selt sér.