Hundar og kettir eru hluti af fjölskyldunni – og heimilinu. UTSÅDD vörulínan er hönnuð til að gera líf gæludýranna þægilegra, auðveldara og skemmtilegra.
Á klórunni getur kötturinn skerpt klærnar og því minni líkur á að hann geri það á húsgögnum.
Með þessari mottu getur þú breytt venjulegum borðfæti í kattaklóru þar sem kötturinn þinn getur bæði skerpt klærnar og teygt úr sér.
Það er auðvelt að festa kattaklóruna með ólunum.