ÅSKVÄDER
Festing

295,-

195,-

Magn: - +
ÅSKVÄDER
ÅSKVÄDER

ÅSKVÄDER

295,-
195,-
Vefverslun: Til á lager
Nú getur þú auðveldlega staðsett rafmagnstengla þar sem þú vilt og nýtt plássið sem þú hefur að vild. Með ÅSKVÄDER línunni getur þú sett upp sveigjanlega lausn sem hentar þínum þörfum án þess að vera með snúrur út um allt.

Efni

Hvað er ál?

Ál er næst mest notaði málmurinn í heiminum á eftir járni og það er hægt að nota það á ýmsan hátt. Það er létt og auðvelt að móta það en jafnframt sterkt og endingargott. Við notum það í hluti eins og eldhúsáhöld, gardínustangir og sprittkertastjaka í vöruúrvali okkar. Einn helsti kostur áls er að það er hægt að endurvinna það aftur og aftur án þess að það tapi gæðum. Endurvinnslan notar aðeins hluta af þeirri orku sem þarf til að framleiða nýtt ál.

Eiginleikar

Rafmagn þar sem þú þarft á því að halda

Þegar þú hugsar um hvað við notum mörg rafmagnstæki á hverjum degi er ekki svo skrítið að snúrurnar flækist allar saman og séu í óreiðu. Hugmyndin að baki ÅSKVÄDER línunnar er að leysa rafmagnsþörf þína á einfaldari og snyrtilegri hátt – hvort sem það er heima eða í vinnunni. Þú getur komið einingunum fyrir á öruggan hátt þar sem þú þarft á þeim að halda. Lítur vel út, góð virkni og engar snúruflækjur. Ef þú raðar húsgögnunum upp á nýtt í rýminu getur þú raðar ÅSKVÄDER líka upp á nýtt.


Aftur efst
+

Vöruvöktun

Áætlað magn

Tilkynning hefur verið stillt

X