Þú getur notað ÅSKVÄDER rofann til að tengja kaffikönnuna eða önnur smærri heimilistæki við IKEA Home smart appið og kveikt og slökkt á þeim með tímastillinum í appinu.
Þú getur líka kveikt og slökkt á hefðbundin hátt með hnappinum.
Með rofanum getur þú stýrt tækjum sem tengd eru við ÅSKVÄDER rafmagnstengla úr fjarlægð, til dæmis getur þú kveikt á kaffikönnunni í eldhúsinu frá sófanum í stofunni!
ÅSKVÄDER línan samanstendur af rafmagnssnúrum og tenglum sem er notað saman eftir þörfum til að draga úr snúruóreiðunni á heimilinu eða í vinnunni.
Vörurnar eru í einingum sem auðvelda þér að staðsetja rafmagnstengi og snjalllausnir þar sem þú þarft á þeim að halda, og stýra þeim með IKEA Home smart appinu.
Þú getur einnig stýrt búnaðinum með TRÅDFRI þráðlausum dimmi.