ÅSKVÄDER línan samanstendur af rafmagnssnúrum og tenglum sem er notað saman eftir þörfum til að draga úr snúruóreiðunni á heimilinu eða í vinnunni.
Raðaðu saman lausn fyrir þig með mismunandi einingum og virkni sem henta þér best og fáðu gott aðgengi að rafmagnstenglum þar sem þú þarft.
Falleg hönnunin gerir það að verkum að það fellur vel að heimilinu.
Með tveimur USB-A tengjum sem gerir þér kleift að hlaða tvö USB-A tæki í einu.
Það er auðvelt að tengja þetta sveigjanlega USB-hleðslutæki við aðrar vörur úr ÅSKVÄDER línunni.
Hleðslutækið er með vörn fyrir ofhitnun sem kemur í veg fyrir að snúran bráðni og skemmi tækið sem þú ert að hlaða.