Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
TVÄTTAD
5 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Innbyggður; falinn á bak við hurð á eldhússkáp fyrir stílhreint útlit.
Er einstaklega orkunýtin og hagkvæm þar sem hún skynjar magn þvottar í tromlunni og stillir vatnsmagnið og þvotta- og þurrktímann eftir því.
Gufuvirknin frískar þvottinn við, fljótt og varlega og sléttir úr krumpum.
Frestun á þvotti í allt að 20 klukkustundir, gerir þér kleift að þvo þegar þér hentar.
Sérstök hönnun tromlunar gerir það að verkum að fötin eru þvegin og þurrkuð vandlega með góðum árangri – án þess að þau minnki.
Þvottavélastilling er aðskilin þurrkarastillingu. Þú getur því valið á milli þeirra.
Snjöll lausn fyrir lítil rými þar sem þvottavélin og þurrkarinn eru í einu og sama tækinu.
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Vörunúmer 604.940.65
1 pakkning(ar) alls
Hreinsaðu vélina að utanverðu og stjórnborðið með rökum klút sem sverfur ekki. Fjarlægðu bletti og óhreinindi innan í þvottavélinni með rökum klút með örlitlu ediki í. Ekki nota leysiefni eða svarfefni á þvottavélina.
Varan er CE-merkt.
Fjöldi þvottakerfa, til dæmis:
Vistvænt.
Bómull.
Gerviefni.
Viðkvæmt.
Gufuþvottur.
Gallaefni.
Ull.
Íþróttafatnaður.
Þvottageta: 8 kg.
Þurrkgeta, bómull: 4 kg.
Þurrkgeta, gerviefni: 3 kg.
Möguleiki á að minnka vindingu; þú getur valið um 400, 1.200 eða 1.600 sn./mín.
Freyðivörn; ef of mikið hefur verið notað af þvottaefni í vélina skolar hún sjálfkrafa betur og lengur.
Flæðivörn; nemur hættu á hugsanlegu yfirfalli og lokar fyrir vatnsinntakið á vélinni.
Jafnvægisstilling; ef þvotturinn dreifist ójafnt um tromluna breytist snúningshraðinn þar til jafnvægi hefur verið náð.
Þessa vöru þarf að setja inn í innréttingu.
Þú finnur allar upplýsingar um uppsetningu, mismunandi stillingar og notkun á vefnum undir Samsetning og leiðbeiningar.
Lamir til að festa hurð framan á þvottavélina innifaldar.
Fjórir stillanlegir fætur innifaldir.
Úskýringar við valhnappinn eru á ensku. Fjórir límmiðar með útskýringum á ítölsku, þýsku, frönsku og spænsku fylgja.
Lengd: | 89 cm |
Breidd: | 64 cm |
Hæð: | 63 cm |
Heildarþyngd: | 76,05 kg |
Nettóþyngd: | 73,33 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 360,0 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 604.940.65
Vörunúmer | 604.940.65 |
Vörunúmer 604.940.65
Lengd rafmagnssnúru: | 150,0 cm |
Vörunúmer: | 604.940.65 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 89 cm |
Breidd: | 64 cm |
Hæð: | 63 cm |
Heildarþyngd: | 76,05 kg |
Nettóþyngd: | 73,33 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 360,0 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls