1.990,-
Afsakið!
Það er ekki nóg til á lager fyrir pöntunina þína.
FLORSJÖN
Viltu sleppa því að bora göt í baðherbergisveggina? Það er afar algengt. Þó er nauðsynlegt að hafa snaga og aðrar hirslur til að halda skipulagi á hlutunum. Þess vegna hönnuðum við KROKSJÖN sjálflímandi veggfestingasett. Nú getur þú sett upp alla aukahlutina sem þú vilt upp á vegg án þess að skemma flísarnar eða veggina.
„KROKSJÖN settið hentar fyrir nokkar baðherbergislínur í úrvali okkar,“ segir Sofia Helbro, ein af vöruhönnuðum okkar. „En það er nauðsynlegt að festa það tryggilega við vegginn. Þess vegna hófum við samstarf við tesa, einn af leiðandi sérfræðingunum þegar kemur að lími.“
Það markaði upphafið að öflugu samstarfi – við frekar óvenjulegar aðstæður. „Kröfur okkar segja að við megum ekki nota efni sem þurfa viðvörunarmerkingar. Þannig að við þurftum að þróa lím sem uppfyllti þessar kröfur.“ Eftir langt og krefjandi þróunarferli náðum við markmiði okkar: Lím sem er öruggt í notkun, en samt nógu sterkt til að halda nokkrum kílóum.
Lengi vel voru sogskálar eða límband einu valkostirnir til að festa snaga á veggi án þess að bora. Ókosturinn er að þau geta ekki haldið mikilli þyngd. „Kosturinn við KROKSJÖN límið er að það heldur töluvert meiri þyngd en sogskál og límist jafn vel við steypu og við gler eða flísar.“ Uppsetning settisins krefst engra verkfæra og engin hætta á að skemma rakavarnarlagið. „Og þegar þú flytur eða vilt endurnýja baðherbergið þitt geturðu einfaldlega fjarlægt allt. Án þess að skilja eftir límleifar eða göt á veggnum.“
Vöru bætt við óskalistinn þinn
Vara fjarlægð frá óskalistinn þinn
Festingarnar eru faldar og því eru engar skrúfur sjáanlegar.
Hægt að nota með KROKSJÖN sjálflímandi veggfestingasetti.
Vörunúmer 106.051.41
1 pakkning(ar) alls
Þrífðu reglulega með rökum klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu með hreinum klút.
Hægt að festa upp með skrúfum eða KROKSJÖN sjálflímandi veggfestingasetti, sem selt er sér.
Fyrir uppsetningu með KROKSJÖN sjálflímandi veggfestingasetti þarftu tvær veggfestingar og tvær límtúpur.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Skrúfur til að festa á vegg eru seldar sér.
Hafðu samband við næstu byggingavöruverslun ef þú ert ekki viss um hvaða tegund af festingum þú átt að nota.
Burðarþol þegar fest er upp með lími: 8 kg.
Passar með öðrum vörum í FLORSJÖN línunni.
Lengd: | 42 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 0,64 kg |
Nettóþyngd: | 0,53 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,7 l |
Aðeins nýjasta útgáfa skjalanna er í boði fyrir niðurhal. Það þýðir að það gæti verið eitthvað öðruvísi í skjalinu sem þú hleður niður og útgáfunni sem fygldi vörunni.
Vörunúmer 106.051.41
Vörunúmer | 106.051.41 |
Vörunúmer 106.051.41
Dýpt: | 8,5 cm |
Hæð: | 6,5 cm |
Breidd: | 40 cm |
Burðarþol þegar límt er upp: | 8 kg |
Vörunúmer: | 106.051.41 |
Pakkningar: | 1 |
Lengd: | 42 cm |
Breidd: | 9 cm |
Hæð: | 7 cm |
Heildarþyngd: | 0,64 kg |
Nettóþyngd: | 0,53 kg |
Rúmmál hvers pakka: | 2,7 l |
Finndu vöruna í versluninni
1 pakkning(ar) alls