10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Hvítar hurðir og skúffuframhliðar færa rýminu ferskt og bjart yfirbragð og allir litir regnbogans passa með! Fallegt og sígilt.
Hirslan veitir gott hirslurými án þess að taka mikið gólfpláss. Geymdu hluti í veggskápnum sem þú vilt ekki að sjáist í og hluti sem þú notar oft innan seilingar í opnu hirslunni.
Grunnur veggskápur hentar vel til að geyma minni hluti sem týnast oft innst í dýpri skápum.
Settu ENHET snaga og SKATTÅN ílát á hillueininguna til að hengja upp handklæði og fá meira hirslupláss.