10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Nútímaleg framleiðslutækni ver skúffurnar gegn rakaskemmdum. Þynnan liggur lóðrétt á spónaplötunni svo ekkert vatn kemst að óvörðum brúnum.
Mött áferð og drappaður litur er fullkominn grunnur fyrir afslappandi baðherbergi. Stílhreint útlit sem þú getur auðveldlega gert að þínu með höldum og hnúðum að eigin vali.
Veggbrautin sem er innifalin auðveldar þér að festa skápinn á vegg. Festu veggbrautina fyrst á vegginn og settu svo skápana á brautina og festu.
Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar verða varla sjáanlegar.
Hægt er að bæta við tveimur fótum. Það er einfalt að skrúfa þá á með stoppskrúfum sem eru neðan á skápnum. Selt sér.
Skápurinn er festur upp á vegg. Það léttir á baðherberginu og einfaldar þér að skúra gólfið. Þú getur einnig bætt við fótum.
Passar vel við vörur úr HAVBÄCK vörulínunni. Skapaðu baðherbergi sem hentar þér fullkomlega.
Stórar og rúmgóðar skúffur fyrir alla hlutina sem þú þarft – lagnirnar liggja fyrir aftan þær en ekki í gegnum útskorið gat. Hægt er að opna skúffurnar alveg til að fá góða yfirsýn.
Bættu við hnúðum eða höldum sem falla að þínum stíl. Selt sér.
Skúffur með innbyggðum dempurum sem hægja á og loka þeim bæði hljóðlega og mjúklega.
Skúffan er tilvalin fyrir salernispappír, hárbursta, aukahluti og þvottapoka.