10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Spegilhurð er ekki eingöngu hentug, hún lætur rýmið líka virðast stærra.
Hurðirnar má festa hægra eða vinstra megin.
KAMMATORP speglahurð skartar fallegu mynstri sem færir henni sígilt yfirbragð.
Passar á GULLABERG hurð. Einnig passar hann vel á aðrar hurðir í hefðbundnum stíl, svo sem TYSSEDAL, FLISBERGET og GRIMO.
Hægt að nota með PAX skápum í öllum litum og KOMPLEMENT innvolsi.
Haldan fylgir með og er auðvelt að festa á með meðfylgjandi skrúfum.