Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Það er auðvelt að aðlaga PAX/KOMPLEMENT samsetninguna að þínum þörfum og smekk.
Skúffa með glerframhlið veitir þér fljótlega yfirsýn yfir innihaldið og léttir yfirbragð fataskápsins.
Þú getur auðveldlega fullkomnað samsetninguna þína með lýsingu í PAX teikniforritinu. Þegar þú hefur valið réttu ljósin bætir teikniforritið aukahlutunum sem þú þarft við.
Settu skóna á útdraganlega bakkann með filtinnleggjum. Það auðvelda aðgang að þeim og sér vel um skóna þegar þeir eru ekki í notkun.
FYRUDDEN hurðin er glæsileg með skemmtilegri áferð sem ber vott um gæði.
Hún er hönnuð til að passa vel með RÅDMANSÖ línunni og auðveldar þér að skapa fallegt heildarútlit í svefnherberginu.
Djúpblái liturinn er sá sami og er á bakhliðum og skúffuinnvolsi í RÅDMANSÖ línunni.